Vaxdúkur 3

1.000kr.

Category:

Description

Vaxdúkur er kærkomin viðbót við þitt umhverfisvæna heimilishald og getur komið í staðinn fyrir matarfilmu úr plasti og álpappír.

Vaxdúkurinn er úr bómullarefni, húðaður með hreinu býflugnavaxi.  Dúkinn má hreinsa með því að strjúka yfir með köldu vatni.

Stærð: 37 x 38 cm